Ég er með hugmynd að documentary, verkefni sem tæki 2 ár í tökum, auk eftirvinnslu. Hvernig væri best að koma sér af stað? Ég held reyndar að ég sé orðinn örlítið of seinn, en hugmyndin er góð (IMHO), og líklega væri auðvelt að fá stuðning stórs fyrirtækis. Á maður að punga út 300.000 fyrir einnu Canon XL og byrja sjálfur, eða reyna að fá kvikmyndatökumann og hljóðmann með í lið með sér? Hvernig bera þessir menn sig að sem búa til heimildarmyndir “á staðnum”, sem taka ár eða lengur í töku?...