Ég sótti nú þetta demo, enda hef ég fílað Age of… leikina alveg þokkalega. Jújú… búnir að skipta yfir í 3D, það er í lagi mín vegna, býður upp á ýmsa möguleika. Komnar Heores, veit ekki alveg hvort ég fíla það, hvað næst? Strength/Dexterity/Intelligence fídusar? En meiri vídd, maður virðist geta valið sér “Tré” eftir því hvaða guði maður vill dýrka, þannig að þetta eykur fjölbreytni. EN… Það virðist sem það sé eitthvað skrýtið í þessu demói (amk vona ég að það sé bundið við demóið). Það eru...