Í gær kynnti Nikon nýjustu digital SLR vélina, Nikon D2H, sem er arftaki D1H. Þetta er vél sniðinn fyrir blaðamenn og þá sem þurfa hraða, eins og blaðamenn og íþróttaljósmyndara. En hvað er svo í þessari vél? Lítum á gripinn: * Nýr 4.1MP ljósnemi, þróaður af Nikon, LBCAST, Lateral Buried Charge Accumulator and Sensing Transistor Array (Whoa!) * 8 rammar á sekúndu, allt að 40 skot í JPEG, 25 í RAW. * 37ms shutter lag. (Svipað og Nikon F5) * Nýtt autofocus kerfi, “Multi-Cam 2000”. * Möguleiki...