Nú er nýlokið hinni árlegu Photo Marketing Association Annual Show í Las vegas. Eiginlega verð ég að segja að eitt stóð upp úr. Vélar með 8 Megapixela í upplausn, og yfirleitt með öllum mögulegum og ómögulegum fídusum. Sony, Nikon, Canon, Olympus og Minolta voru allir með sínar 8MP súper-vélar. Ég veit eiginlega ekki hvað á að kalla svona græjur, þær eru eiginlega óflokkanlegar. Allar vélarnar hafa vandaðar linsur (Canon L, Zeiss, ED gler og fleira) með langar (5-7x zoom) og bjartar (f2-2.4)...