Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

jonfri
jonfri Notandi frá fornöld 648 stig

Re: Reason og midi borð

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ef þú ert ekki með hljóðkort með low latency asio driverum þá googlaru þessu asio4all og setur það upp. Bingó.

Re: Klippa lög saman

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Mæli með Atari tölvu og tvem segulbandstækjum með hraðastillingu. Svipuðum og eru notuð í tungumálakennslu í grunnskólum (eða voru amk.)

Re: Asli - 21 century disco

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þráður á global spjallinu ef einhver er þar .. http://www.globalunderground.co.uk/forum/viewtopic.php?t=82012

Re: Asli - 21 century disco

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Kærar þakkir :)

Re: Beatport

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég var að reyna að borga með paypal í gær. Fékk alltaf ‘gateway error’. Gafst að lokum upp og eyddi paypal seðlunum mínum í disco á junodownload.

Re: Beatport

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Er að sækja á 700kbps á junodownload núna… sjaldgæft á beatport. Mjög sjaldgæft.

Re: Asli - 21 century disco

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Aeroplane - Caramellas Yndislegt lag.

Re: Beatport

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Í checkout hjá mér eru dollarar en þegar ég browsa er evrumerki.

Re: Innercity 2005-2008

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Veit ekki, en það er fullt af þessum lögum í fullt af mixum frá mér.

Re: Innercity 2005-2008

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég er að fíla enfants í tætlur. Spilaði um daginn og mun halda áfram að spila …

Re: Beatport

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Sjeise. Evrur hér líka. Þýðir 50% verðhækkun. 1 evra = 1,5 dollarar. FRÁBÆRT!

Re: nýr server

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hlustaðu á dixon mixið. Þar er gleði.

Re: Innercity 2005-2008

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Já þarna eru lög með Villalobos, Justin Martin, Quiet Village, Ame, Joakim og fleiri góðum.

Re: nýr server

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Óli ertu að svindla?

Re: Beatport

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Dollarar hjá mér. Annars hef ég heyrt að ef maður noti US proxy server þá borgi maður áfram í dollurum. Sel það ekki dýrara en ég fékk það, sem var hvorki í evrum né dollurum.

Re: alvöru tekknó

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þetta var tæp mínúta af lífi mínu sem ég fæ aldrei aftur.

Re: Nic Fanciulli

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nic fær gæðastimpil frá Asli.

Re: Flex podcast komið í lag.

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nice1 bróðir.

Re: Syrpa...

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Erum við að ræða evrópskan skattarétt á /danstónlist stuð!

Re: BCD 2000 og ableton live

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
slaufa (ctrl) og m og smella á takka og snú svo á bcd… gætir þurft að fara í prefeneces > midi í live og virkja remote on fyrir bcd'inn og sjá hvort hann sé ekki örugglega þar voila.

Re: Mixer til sölu. 24-48 rása er í Kjallaranum stúdíó.

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Orð í tíma töluð.

Re: Frönsk tónlist

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Góðann daginn Björn!

Re: Smá pæling :D

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ableton Live hérna þegar ég nota tölvuna.

Re: Frönsk tónlist

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hvað er að skilja? Mér finnst Spoon ekki svo frábrugðinn Leger. Hugsa að flestar plötubúðir myndu setja þá í sama rekka. Fór á myspeisin þeirra og fékk þessa skoðun mína þetta staðfest. Ykkur er öllum frjálst að hafa aðra skoðun.

Re: Frönsk tónlist

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
House með stórum bassalínum vs. house með stórum bassalínum. Voða svipað þótt það sé auðvitað blæbrigðamunur :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok