Neinei. Bara skjóta á þann sem situr í tölvunni sinni, vopnaður flakkara fullum af stolinni tónlist, dreifir henni svo um bloggheima og rýrir þ.a.l. tónlistarmenn og útgefendur tekjum. Þú virðist hálfpartinn vera að verja þann gaur, þannig að þú mátt taka það til þín af þessu sem þú telur þig eiga. Ef menn eins og Gunni Fusion myndu vita hversu viðkvæmt blóm þessi bransi er (bransinn sem snýst um tónlistina sem hann elskar), þá myndi hann eflaust ekki spíta út þessum blogg færslum. Fyrir...
Jamie Odell félagi minn er eflaust í skýjunum með að þú sért að gefa nýlega skífu frá honum á blogginu þínu. Jamie Odell er Jimpster og á Freerange Records, en þú vissir það eflaust, enda finnur þú hjá þér knýjandi þörf fyrir að miðla tónlistarvisku þinni og hugverkum annarra á internetinu.
Ég man ekki hvaða lög eru þarna. Aril Brikah, Loose Joints, Metro Area, Phonique, Chromeo, Gusgus, Kawabata, Jon Cutler, Nic Fanciulli, Matt Flores, Afefe Iku, NYC Peech Boys, Chaka Khan, Jori Hulkkonen, Jay Shepherd … Koma hér fram meðal annara.
Sometime (íslenska sveitin) hljómaði td. mun betur þegar allt var hrátt heldur en eftir að þau voru sequencuð. Ef allt hittir á sömu millisekúndu, hvar er þá swingið? Osfv. osfv.
Minna reverbish bassa, minnka reverb ef eitthvað eða lækka release. Flottir hihattar. Groovið á 2. mín er catchy. Færi ekki í plötutöskuna mína en ágætt effort samt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..