Trommurnar eru of feimnar. Bassinn þarf að sitja betur með bassatrommunni og lágu gítartíðnunum. Vantar líka meira ‘air’ í mixið. Söngurinn fellur ekki að undirleiknum, nær ekki að mynda heild. Ágætis lagasmíð samt. Mætti líka overdubba viðlagið til það fái meira punch.