Ehm. Eftir því sem ég hef séð, er það ekki sama fólkið sem mætir á PZ kvöld, JónJónson kvöld, Flex kvöld, Techno.is kvöld osfv. þótt það skarist auðvitað. Alls ekki slæmt að það sé ekki sami kjarni á öllum þessum kvöldum, frekar gott - þýðir að það er stór hópur að sækja þessi kvöld sem er gott fyrir alla. Í borgum erlendis þarf maður oft að velja milli plötusnúða. Það þýðir að maður kynnir sér snúðana til að geta valið, sem er gott fyrir þá. Ég sé hreinlega ekkert slæmt við þetta! Búhú að...