Mér finnst tilfinnanlega vanta meiri umræðu hérna um klúbbamúsík. Gætum talað um kvöld sem er verið að halda, íslenska tónlistarmenn, íslenska snúða, settin þeirra, póstað dj syrpum, lögum, topp e-d listum reglulega o.s.fv. Gætum líka farið út fyrir landsteinana í okkar spjalli og talað um erlenda tónlistarmenn, plötusnúða, lög o.s.fv. Niðurdrepandi að vera alltaf að kíkja hingað og það er sjaldan eitthvað nýtt. Þá hættir fólk að nenna að koma. Allavega samkvæmt hinum stórskemmtilegu...