Að búa til danstónlist… Það er ekki svo mikið mál og það þarf ekki að eyða neinum pening. Það hjálpar auðvitað að eiga góða hátalara, gott hljóðkort, öfluga tölvu, dýra flotta plug-inna osfv. en ekki nauðsynlegt. Mörg klassísk danstónlistarlög hafa verið gerð á hlægilega einfaldann búnað, en út frá góðri hugmynd. Í þessari grein geng ég út frá því að fólk sé með pc tölvu, og internetið. Þetta ætti allt að vera mögulegt á Mac líka. Það fyrsta sem þarf að gera er að fara inn á www.asio4all.com...