Ég nota mína til að svala ákveðinni ritþörf sem ég fæ öðruhvoru. Ég hef reyndar verið mjög latur við þetta síðustu mánuði, en það kemur meiri bloggfílingur í mann á næstunni. Getur séð síðuna í undirskriftinni, ég er að fá svona c.a 50 heimsækjendur á dag, þ.e heimsóknir frá 50 tölvum.