Góð mynd. Ég sá hana fyrst í bíó og varð yfir mig hrifinn, hún var samt alls ekki eftirminnileg og feidaði einhvern veginn út hjá mér. Leigði hana svo aftur nú um daginn og hún heillaði mig ekki jafn mikið. Það er einhver tilfinning yfir myndinni, einhver fýla, kúkafýla, eitthvað sem fór í taugarnar á mér. Tilgerð eða eitthvað…ég veit ekki. Ég myndi gefa þessari mynd eins og þrjár stjörnur af fjórum.