Virkilega góð og fróðleg grein. Vel gert. Ég var nokkuð ánægður við endurgerðina, en athygli skal vakin á því að ég er segjandi þetta án þess að hafa séð þá upprunnalegu. Myndin er samt töluvert langt frá því að vera gallalaus, hún er reyndar virkilega gölluð að sumu leiti. Aðalgallinn felst í á köflum virkilega vondum samtölum og mjög misheppnaðs samband á milli karaktera. Sambandið á milli Jimmy gæjans og svarta skipverjans lá t.d. við að slá öll heimsins mestu hallærisleikamet, slíkur var...