Já já. Ég þori nátttúrulega ekki að fullyrða það, þar sem undantekningarnar í íslenskunni eru svipað margar og almennu reglurnar(=fáránlega margar) en ég hallast að því að það sé rangt að skeyta “vel” framan við þessi orð. Hljómar bara illa, prófaðu að lesa þetta upphátt. Fyrir mér lítur þetta svipað út og að skrifa “góðmynd” í staðin fyrir “góð mynd”.