Ég setti nú spurningarmerki fyrir aftan allt sem ég sagði, þetta voru eiginlega ekki svör hjá mér heldur spurningar. En…ég er kominn með helminginn að spurningunni minni um hvort vélin sé complex, hún er með úppdr. lendingarbúnað, hún hlýtur að vera með skiptiskrúfu, er þaggi? Það væri nú örruglega hægt að gera vélina upp og fínisera hana, þ.e.a.s. ef hún er ekki farin úr landi.