Pakkarnir sem eru fyrir FS2000 eru flestir með Patch sem lætur þá virka fullkomlega í FS2002, þá er að finna á heimasíðum viðkomandi pakka eða útgefanda. T.d. þá er einn frábær pakki sem heitir 767 Pilot In COmmand sem er 757/767 panel sem virkar nákvæmlega eins og 757/767 cockpit (mælar, autopilot, FMC, overhead panel), hann er að finna á www.wilcopub.com og var upphaflega gefinn út fyrir FS2000 en hægt er að fá ókeypis patch á síðunni sem lætur þetta allt virka með FS2002. Sama er að segja...