Það væri MJÖG athyglisvert, ég er forvitinn hvað þeir segja, ætli það væri “þú veist vel að það er ekki hægt”…? Skondið væri að fá einhvern útlending til þess að fara niður eftir og láta hann segja að hann hafi frétt að þeir væru með einhverja TF-AIR í “umráði” sem hann hefði áhuga á að leigja, hvernig myndu þeir útskýra það fyrir honum?!? En hvernig er þetta, verður FÍ alltaf umráðandi vélarinnar? Eða er kannski verið að láta tímann líða þangað til menn gleyma þessu og þá skrá hana á réttan eiganda?