Ég held samt að það sé mjög mjög langt í að Bill gates nái að herma vel eftir rellum í Flight Simulator þótt það sé nú svona ásættanlegt núna. Fyrir mig er þetta þoturnar (sem eru með mjög raunverulega flugeiginleika), æfa blindflugið og læra á cockipitt í þotum eins og B757/767 með aukapökkunum “767 Pilot In Command”, B737 með “Greatest Airlines 737”, B727, B747, “Airbus 320 Pilot In Command”. Er reyndar ekki búinn að prufa alla þessa aukapakka en þetta er eitthvað sem ég held að menn ættu...