Svo má segja frá því að mælieining caliber er mest notuð í BNA og Bretlandi, en í Evrópu og í öllum herjum er talað um Millimetra og þannig er 223=5.56, 308=7.62(NATO)50BMG=12,5 ofl. Síðan er bætt við lengd hylkis á eftir fyrir nákvæmari útlistun. Í nýjum vopnalögum (Sem Jóhanna Sigurðardóttir af öllum tók þátt í að gera !)er miðað við 30 caliber sem stærstu riffla sem má gefa leyfir fyrir, sem er fáránlegt. En sem betur fer er einhver dómari að fara i mál útaf þessu, semsagt prófmál. Kv, IDF