Hann talar nú meira um að þetta sé svo allsherjar björgunarsveit með “öryggisþætti” sem er bara ekki svo vitlaust, ætlum við virkilega að kalla alltaf á Sám frænda þegar vondi kallinn kemur, sem kannski verður. Svo er ég orðinn rosalega leiður á innantómu kjaftæði um “vopnlausa og friðelskandi” þjóð, þvílíkt kjaftæði, við erum þrælvopnuð veiðimannaþjóð sem er að Víkingum kominn. Ef að þyrfti og vilji væri fyrir þá er það mikið af vopnum hér í almenningseigu að hægt væri að stunda skæruhernað...