Þú segist vera búinn að prófa allt, en ertu búinn að prófa að skera niður kolvetnin ? Ég er ekki að tala um allar öfgarnar í Atkins, en það eru margir hér sem hafa náð milum árangri, ég tók af 10 kg í sumar, GlinGló tók yfir 20 ! Þetta er umdeild aðferð en ég held að það sé ekkert umdeilt að íslendingar eru að borað alltof mikið að kolvetnum í formi sykraðra gosdrykkja, pasta, pizzum, frönskum, þ.e. allt ruslfæðið.