Sammála, mér þótti fínt að nota strætó þangað til ég varð að keyra vegna vinnu, Reykjavík er að verða eins og verstu bílaborgir í USA, sumstaðar er bara ekki gert ráð fyrir gangandi fólki. Svo er eitt sem ég skil ekki, það er fjöldinn af e.h. smáguttum á svakaflottum bílum, eru þetta bílar foreldranna eða eru krakkar að slíta sér út í e.h. skítastörfum til að eiga flotta bíla ? Eins og ég hef oft sagt, við Íslendingar erum Negrar Norðursins, s.s. “all show not substance”, við erum ekkert að...