það sem ég þoli ekki við þessa “baráttu” er að það sé eins og þetta sé alveg nýtt og nú eigi að losa sig við “ok liðinna alda” eða þannig, nú eiga bara kynin að vera spegilmynd, eiginlega eins (nema auðvitað þegar annað hentar konum !, sbr.; Sko þeir eiga vera mjúkir en samt harðir,sko fer eftir hvernig stuði ég er í….) Ég held því fram að við getum ekki losað okkur við atferli sem er kynbundið, það er í raun jafn fáránlegt að halda að við getum losað okkur við tugþúsundára þróun, eins og að...