Fantasia Ég fæ mér líka kolvetni fyrir æfingar, helst ávexti, t.d. banana eða epli, ekki hveitivörur er það ? Svo hefur mér verið ráðlagt að fá mér prótein (í e.h. mynd þarf ekki að vera kjöt) eftir æfingar, ég borða mikið túnfisk,harðfisk og grænmeti. Hnetur eru líka hollar of fullar af próteinum og gleymdu því að þær séu fitandi, Kanarnir eru búnir að vera að borað “fat free” í 30 ár og fitna bara ! Svo var ég að lesa greinarnar þínar, athygliverðar, mikið drama í sögunum, þú ert kannski...