Gefðu mér dæmi um e.h. vestræna borg þar sem flugvöllur er í miðbænum ? Af hverju þurfum við hann ? Þessi staðsetning er af því að Bresk hermálayfirvöld ákváðu það vegna þarfa í nokkur ár, það gerir hann ekki ómissandi fyrir okkur. Ég vorkenni ekki landsbyggðarfólki, þar með þingmönnum (sem eru aðal vandamálið hér) að keyra frá Keflavík, en fleiri keyra hvor sem er. Burt með þennan helvítis flugvöll, síðasta dæmið um hernám Íslands, og skítt með sportflugmenn !