Margt gott í þessu hjá þér, ekki sýst að minnast á Búddismann, við erum með helling af þeim hér, eru þeir nokkuð að gera veður útaf trúmálum eða að þurfa að byggja sér musteri ? Nei, þeir virðast hafa góða innbyggða trú sem gengur út á umburðarlyndi gagnvart öllum og ekki að taka neitt of alvarlega og með jafnaðargeði, gætu múslímar lært af því ? En eins og þú segir þá erum við alltaf að heyra um ofbeldi tengt þessari trú út um allan heim, ég hef séð listann, hann er svo langur að maður...