Víst er ég búinn að sýna fram á það að hernaður hafi aukið framfarir, t.d. í flugi, það er bara augljóst ef þú skoðar sögu flugsins, sérstaklega í Fyrri Heimsstyrjöld. Og ég er búinn að minnast á læknisfræðilega hlutan hér fyrr, lemdu ekki höfðinu við stein, allt atferli mannsins hefur haft áhrif á alla þrún hans og umhverfis.