Mér þykir mjög vænt um konur, allavega í minni fjölskyldu og myndi drepa fyrir þær, en mér finnst konur á Íslandi ekki gera sér almennt grein fyrir hvaða tækifæri og réttindi þær hafa miðað við kynsystur í öðrum löndum, og þær hafa öll réttindi og karlar EN ERU ÞÆR AÐ NOTA ÞAU ? Allar konur sem hafa náð langt hér vilja alls ekki tala um að neitt hafi staðið í veg fyrir þeim, og hvað er þá vandamálið ? Jú, vandamálið eru femínistar sem telja konum trú um að það séu alltaf einhverjir kallar að...