Þú talar um fáránleika, er það ekki fáránlegt að biðja um bætur fyrir að vera fluttur frá landi sem þú vilt alls ekki fara til aftur ? Fjöldi fólks (hvítra fanga, vændiskvenna ofl.) var fluttur án þess vilja til Breskra nýlenda, heldur þú að það yrði hlustað á kröfur afkomenda þeirr um bætur fyrir að vera flutt þangað ? Þetta fólk eins og flestir svertingjar í USA búa við betra líf en það sem forfeðurnir áttu í upprunalöndum þó eflaust séu undantekningar. Varðandi Líberíu, skilst mér að það...