Friðarhöfðingi, Nei, það stærir sig engin af Spánverjavígunum, skiljanlega, en þú hlítur að viðurkenna að við notum okkur sögur af Söguöld þar sem var mikið um vígaferli, ekki satt ? Þú getur sagt eins og allar “friðardúfurnar” um hvað væri hægt að gera gott við alla þessa peninga sem renna til hernaðar, en það gerist einfaldlega ekki ! Hefurðu kynnt þér söguna og komist af því af hverju ? Nei, þú ert í draumaheimi sem verður aldrei nema kannski þegar þú ferð til þíns himnaríkis, sagði þér...