Alveg rétt hjá þér, Biblían segir slæma hluti en hvar sérðu Kristna gera eitthvað í líkingu við það og réttlæta það með því ? Á hinn bógin réttlæta Islamistar sýn hryðjuverk og ríkissrjórn Írans, sérðu muninn ? Þegar Salman Tamini, talsmaður Islamista á Íslandi er spurður um öll þessi hryðjuverk og kúnun kvenna í nafni Islam segir hann bara að hann sé á móti öllu ofbeldi, en hann fæst ekki til að segja hreynt út um einstök atriði. Þetta er alveg í stíl þeirra, dreifa öllu á dreif og...