Fínt svar hjá þér, og svo vil ég bara segja að það er hægt að hafa ótrúleg áhrif á skap og vellíða með réttu mataræði, t.d.; -Borða mikinn fisk, það má vera túnfiskur eða sardinur úr dós og ekki síður harðfiskur ( í staðinn fyrir “rusl” snakk) -Borða ferskt grænmeti daglega, ég persónulega skil ekki fólk sem finnst það vont, get varla verið án þess sjálfur í tvo daga.. -Borða sem minnst hvítt hveiti, og það merkir líka PASTA, og ef einhver hélt að það væri heilsufæði þá er það LYGI, ef þið...