Þetta hús er geðveiki sem “menningarelítan” á Íslandi hefur fengið í gegn vegna landlægs undilægjuháttar og snobbs fyrir svokallaðri menningu sem mjög lítill hluti þjóðarinnar fílar. Þetta hús mun standa tómt mest allan tímann en viðhalds-og vaxta kostnaður mun verða rosalegur um langan tíma, enn eitt sukkið, er allt leyfilegt í nafni “menningar” ? Samt er ég ánægður með þetta en það er af allt annari ástæðu, af því að ég er kaupmaður í miðbænum og sé fram á meiri traffík, en það breytir því...