Þessi grein var sett fram í kaldhæðni, mér finnst of langt gengið þegar við þurfum að tala ensku þegar við erum að kaupa þjónustu í eigin landi, það á ekki að viðgangast ! Sjáið bara Tyrkina sem komu til Þýskalands, auðvitað hefðu þeir frekar viljað tala ensku en þeir komust bara ekki upp með það og urðu að læra þýsku sama á að gilda hér, heimtum að það sé töluð íslenska við okkur í búðum ! Tölum bara Íslensku í búðum hvað sem tautar og raular, innflytjendur verða þá að laga sig að því, það...