En því miður virðis þú eins og margir vera að taka afstöðu í þessu máli samvkæmt “klíkuskap”, þ.e. hvað er í tísku, en ekki samkv. hagfræði, ég er að gera það. Sem bisnessmaður eins og hinir Kapítalistarnir þá ætti ég að vera með þessu, en er ekki vegna þess að ég er þjóðernissinni, er það kannski dauðasök í dag ?