Mér líst vel á að múlbinda Íslensku krónuna við Evruna, sjáum hvernig það gengur, ha ha ! ´Eg veit ekki hvort þú hefur tekið eftir hvað Danir eru ólíkir okkur þegar kemur að peningamálum, þeir eru mjög passasamir með sitt en við ekki og þar liggur munurinn. Þeir eru með aldagamalt agað efnahagskerfi sem er ekki byggt á auðlindum eins og við heldur á hyggjuviti, ráðdeild,viðskiptum allt öðru en við. Varðandi atvinnuleysi þá virðast þeir skera sig úr frá ESB löndum og ég veit ekki betur en að...