Rosalega er ég sammála þér, það virðist öll þjónusta hér með hanangi hendi, sérlega ef það er ungt fólk við afgreiðslu, útlenda liðið er þó miklu betra ef ég met það sem ég sé í lágvöruverslunum. Ég hætti að fara í 10-11 (Skúlagötu), því þegar maður kom þar var þetta eins og að koma í félagsmiðstöð í Breiðholti eða álíka, krakkarnir rúllandi sér á stólum um svæðið og borðani nammi úr hillum, ég fékk algert ógeð á þessu. Svo er athyglivert hvað virðingin fyrir viðskiptavinum er lítil í þessum...