Olían er ekki aðal málið, sjáðu hvað mörg lönd eru í vandræðum en þó með mikla olíu, t.d. Saudi Arabía, þjóðartekjur á haus hafa hrunið, málið er “management”. Við eigum mikla orku í ýmsu formi sem gæti orðið verðmætari er olíuauður Norðmanna, en þá verðum við að hafa agann til að spara, það er undirstaða auðlegðarinnar og þá gæti Krónan orðið einn sterkasti gjaldmiðill heims, þetta er allt spurning um baklandið,undirstöðuna. Enn og aftur ef við tökum Saudi Arabíu sem dæmi, ætti gjaldmiðill...