1. Gjaldmiðillin er ónýtur af því að það eru bara skuldir bak við hann, en t.d. Norska krónan líka “örmynt” en sterk, af hverju skyldi það vera ? Jú, af því að Norðmenn eyða ekki um efni fram eins og Íslendingar gera alltaf um leið og þeir heyra að góðæri sé “á leiðinni”, ekki einu sinni komið ! Sama er um að ræða með Sviss, það er ekki stærð gjaldmiðils sem ræður, heldur baklandið. 2. Seðlabankinn, get tekið undir að þar sé ekki allt í lagi með Dabba kóng þar í “stefni” (verð að halda...