Ef það stendur að það sé íslenskur texti þá er það sennilega rétt. Stundum er bara búin til ein útgáfa með grilljón textum til dreifingar í allri evrópu. Varðandi verð. Ef þú lendir í tollinum þá borgar þú uppsett verð * 10% toll * 24,5% VSK + 250kr (sem Íslandspóstur tekur fyrir að ganga frá tolla málunum). Hins vegar þar sem hver diskur er sendur fyrir sig þá sleppa þeir stundum í gegnum toll. Ég hef pantað þrjá titla frá þeim, 2 sluppu í gegn, 1 lenti í toll. Með tolli er verð á diskunum...