Fyrir utan sendingarkostnað þá leggst 10% tollur á þetta og svo 24,5% vaskur á allt heila klabbið þ.e. VSK leggst líka á tollinn :(. Þannig að þegar þú ert að panta þá tekur þú verðið sem verslunin gefur upp. T.d. 100$, margfaldar með genginu (best að nota tollgengi mánaðarins). Svo er margfaldað fyrst með 1,1 til að fá tollinn (10.000kr x 1,1 = 110$) og svo með 1,245 til að fá VSKinn (11.000kr x 1,1245 = 13695kr). Vísa gjaldfærir þetta reyndar ekki yfir í krónur fyrr en reikningurinn er...