Þetta er soldið pirrandi, sérstaklega þar sem Íslandspóstur leggur flatt gjald, 250 kr, á hverja sendingu sem lendir í tolli. Manni finnst það nú vera einum of þegar um er að ræða hlut sem kostar ekki nema 1000-2000 kr => allt að 25% álagning. En maður ræður víst lítið við þetta. Lögum samkvæmt á að leggja 10% toll á þessa diska og 24,5% VSK. Hvert skipti sem maður sleppur er hreinn gróði því maður verður ÁVALLT að gera ráð fyrir því að lenda í tolli. Sjálfur hef ég pantað 6 diska frá...