Ætli alkahólismi sé ekki bara svo gífurlega algeng fíkn að fólk verður að finna sér einhverra “æðri” útskýringu fyrir þessu ? Ímynda mér að fyrir nokkur hundrum árum væru alkahólistar andsetnir eða þvíumlíkt. Alkahól hefur áhrif á heilann, heilinn vill meira, sumir ráða ekki við það. Afhverju ? Heilinn líklega mismunandi úr garði gerður, fólk hefur þroskast mismunandi andlega osfrv. Fíkn ? líklega, sjúkdómur ? finnst það vera full þægileg leið til þess að segja “etta er iggi mér að kenna!”...