Neinei það er óþarfi, þetta er góður punktur hjá þér. Rauði krossinn hinsvegar er hinsvegar mjög high profile, segðu mér, myndir af sveltandi börnum í afríku er góð leið til að afla fjármagns. Ég spyr mig hinsvegar, hvernig ætli myndi ganga að afla fjármagns fyrir minna krefjandi hluti, meira að segja rauði krossinn á í erfiðleikum með fjármagn og þarf mikið að reiða sig á styrki frá ríkisstjórnum, sérstaklega fyrir óvænt verkefni. Hvernig ætli myndi ganga að safna eins fyrir þunglyndum eða...