Varðandi fyrri hlutann þá já, augljóslega fara moldríkir menn í leit að læknisaðstoð til einkarekinna staða frekar en staða sem koma fram við alla sjúklinga jafnt :p það er bara rökrétt. Varðandi seinni partinn þá já, er þetta ekkert svo gölluð hugmynd með tryggingarnar svona á blaði allavega, en ég er alveg sammála því að það að verða svona gífurlega háður vinnuveitendanum út af tryggingum er eithvað sem ég get ekki ímyndað mér að lifa við. En mig langar að spyrja, hefuru einhvertíman lent...