Finnst þetta samt skrítin hugsun. Það að atburðirnir séu fyrirfram ákveðnir þýðir ekki að þeir séu sjálfkrafa léttari en eithvað sem er ekki fyrirfram ákveðið. Tökum sem dæmi Anub 25 manna heroic. Eins og stendur eru 7,2% af þeim sem hafa haft fyrir því að uploada tilraunum sínum á worldoflogs með kill, það þýðir að 92,8% af þeim sem reyna að drepa hann faila, og þetta er löngu eftir að totc kemur út, man að þetta var í kringum 2% seinast þegar ég athugaði þetta. Miðað við að stór meirihluti...