Hjátrú er náttúrulega bara hjátrú en eitt varðandi þetta með skorpuna. Ég hef nokkrum sinnum pantað pizzu, bæði með fjölskyldu og vinum. Þegar ég panta t.d 2 pizzur með félögunum, og einn félaginn hámar í sig pizzur og skilur skorpuna eftir þá verður maður svolítið bit yfir yfirgangi, sóun og matvendi, sérstaklega þegar hann státar sig af því eftir á hvað hann borðaði margar sneiðar. Hef meira að segja lent í gaur sem borðaði bara áleggið ofanaf. Sömu rök þar, hann borðar bara það best ræt!?...