Já og er ég sammála öllum þessum punktum. Það sem ég vildi meina er að flokkurinn verður að spyrja sig afhverju, og hvort áhættan og vesenið sé þess virði. Ákvarðanir innan flokka eru teknir með hag flokksins fyrir bjrósti og ef málefnið er ekki eithvað sem verðskuldar mikið umstang eða áhættu, og svarið við spurningunni er “af því það er réttara og skynsamara” þá mun ekki nokkur flokkur láta hafa sig út í það. Það þyrfti stjórnmálaflokk sem er harður á sínum gildum og málefnum, stunda ekki...