En finnst þér rétt að ákveðnir einstaklingar hafi vald til að segja fólki fyrir verkum undir því yfirskini að það sem það vill gera sé heimskulegt ? Gæti ég ekki samkvæmt þessum forsendum bannað þér að keyra bíl í vinnuna þar sem það er rándýrt, mengar, hættulegt og almennt bara heimskulegt ? Þetta er ekki spurning um hvað er vitlaust eða ekki, spurning um hvort fólki fá að ráða því sjálft hvað það gerir við sinn tíma, peninga og líkama, óháð skoðunum annarra :/