Jæja, þá vill ég bara koma því til skila að þessi húmor sem þú ert að tala um er í raun internet fyrirbrigði sem hefur smitast yfir í raunveruleikan. Allskyns húmor á internetinu sem myndi teljast mjög vafasamur af flestu fólki, rasista eða kvenhatur. Jafnvel karlhatur. Fólk sem eyðir miklum tíma á netinu, sérstaklega ef það tekur þátt í net samfélögum af öllum gerðum, smitast af þessum húmor. Þetta fólk umgengst oft fólk í raunveruleikanum sem hefur svipuð áhugamál og því eru oft hópar af...